11.10.2007 | 08:03
Hraðbraut á milli brjósta fjallkonunnar sem ber hjálm í skiptum fyrir skaut?
Konur og náttúra eru vörumerki Íslands. Dásamlegar konur er í það minnsta oft notaðar til að selja ferðamönnum ferðir til náttúruperlunnar Íslands og eru þær ýmist djammdruslur eða guðlegar þokkagyðjur sem ganga á vatni. Telma Magnúsdóttir, ferðamálafræðinemi veltir fyrir sér hvort ímyndin hafi jákvæð áhrif: Spurningin er hvort íslenskar konur meðvitað eða ómeðvitað láti ímyndina stjórna sér. Að sama skapi verður íslensk náttúra fyrir stöðugu áreiti þeirra sem vilja nýta fegurð hennar og krafta.
Lesa meira um ímynd Íslands...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Telma er fyrrum nemandi minn. Spurningar hennar eru nærtækar en samt sem áður held ég að verund íslenskra kvenna sé fjarri því að vilja láta hafa sig að bitbeini í ímyndarsköpun druslunnar. Naomi Wolf sagði að vestrænar konur væru viðkvæmar fyrir að vera merktar því að vera "sluts" þegar að frelsi þeirra sem kynvera væri loks í augsýn. Konur eru æðislegar en því miður oft notaðar í myndlíkingu fyrir náttúruna og lendur sem hægt er að þjóðnýta. Vona að vinkonu og nemanda gangi vel í vegferð sinni að lokaverkefni.
Anna Karlsdóttir, 11.10.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.