3.10.2007 | 18:54
Eldhúsið við Austurvöll
Fyrir kosningar í vor var oft talað um að stækka þyrfti þjóðarkökuna með tilliti til efnalegra lífsgæða. Agnar Burgess hefur gripið þessa líkingu á lofti, spinnur hana áfram og notar hana til að kryfja stöðuna í íslenskum stjórnmálum, frá kosningum snemmsumars til vorra daga. Hver er að baka flottustu kökurnar? Síðastliðið vor buðu stjórnmálaflokkarnir þjóðinni til kökuveislu íslenska lýðveldisins. Þeir flögguðu uppskriftum að dýrindis hnallþórum, skúffukökum fyrir unga fólkið, pönnukökum og kleinum svo fátt eitt sé nefnt. Gegn því einu að greiða fyrir göngu flokkanna í eldhúsið var öllu fögru lofað. Í gær var svo eldabuskunum hleypt inn í eldhúsið með uppskriftir sínar og nú er að sjá hvernig baksturinn muni ganga
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.