3.10.2007 | 18:52
Skemmtanagleði eða ólæti?
Eva María Hilmarsdóttir hefur gaman af því að skemmta sér og það í miðbæ Reykjavíkur. Hún lýsir sér sem hokinni af reynslu í íslensku skemmtanalífi undanfarinna ára og gerir á þeim forsendum tilraun til að takast á við það sem hefur verið kallað miðbæjarvandinn. Í greininni segir meðal annars: Það eru mörg ár síðan móðir mín gaf út þá skipun að ég skyldi aldrei labba ein heim á kvöldin og ég veit að hún hefur enn þessar sömu áhyggjur. Ég er reyndar mátulega kærulaus og trúi því enn þrátt fyrir allt að Reykjavík sé ekki mjög hættuleg borg að búa í, en það er önnur saga. Það sem mér leikur forvitni á að vita er hvað það er nákvæmlega sem er þess valdandi að skyndilega blossar upp þessi umræða um gífurleg vandamál, hættur og viðbjóð sem fylgja skemmtanahaldi. Er eitthvað nýtt að gerast?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.