3.10.2007 | 18:50
Karlar stóðu saman og óttuðust konur
helgarumfjöllun vikunnar fjallar Magnús Már Guðmundsson um aðdraganda stofnunar verkafólksfélaga Dagsbrúnar, Hlífar og Framsóknar, snemma á 20. öldinni. Segir meðal annars í greininni: ,,Ári eftir stofnun Dagsbrúnar mun hafa verið lögð fram tillaga á fundi félagsins um stofnun sérstakrar kvennadeildar. Eftir að tillagan var borin upp fór kliður mikill um salinn. Hugmyndin þótti of ,,byltingarkennd og þá var talað um að ef kvenfólk fengi inngöngu í félagið í gegnum kvennafélagið myndi það ,,spilla siðgæðinu sem ætti þó ekki úr háum söðli að detta þar sem kvenfólk væri að vinna innan um karlmenn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.