Karlar stóðu saman og óttuðust konur

1900-midbaejarskolihelgarumfjöllun vikunnar fjallar Magnús Már Guðmundsson um aðdraganda stofnunar verkafólksfélaga Dagsbrúnar, Hlífar og Framsóknar, snemma á 20. öldinni. Segir meðal annars í greininni: ,,Ári eftir stofnun Dagsbrúnar mun hafa verið lögð fram tillaga á fundi félagsins um stofnun sérstakrar kvennadeildar. Eftir að tillagan var borin upp fór kliður mikill um salinn. Hugmyndin þótti of ,,byltingarkennd” og þá var talað um að ef kvenfólk fengi inngöngu í félagið í gegnum kvennafélagið myndi það ,,spilla siðgæðinu sem ætti þó ekki úr háum söðli að detta þar sem kvenfólk væri að vinna innan um karlmenn.”

Lesa meira....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband