14.9.2007 | 13:39
Blackle.com - Google Krúttanna
Umhverfismeðvitund Íslendinga hefur aukist mikið síðustu árin og hefur hin svokallað Krúttkynslóð einkum leitt þá hugarfarsbreytingu. Valgerður Halldórsdóttir er mikill áhugamaður um krúttin og vildi því, í fyrsta grein sinni á Vefritinu, fjalla um hvernig þessi umhverfismeðvitaða kynslóð getur leitast við að hafa áhrif á umhverfi sitt með einföldum hlutum, jafnvel með því að nota sjálft Internetið á ábyrgan hátt. Með því að taka leitarsíðuna Google.com sem dæmi, en hún fær um 200 milljón heimsókna á dag, fann hann út með einföldum reikningum að ef allar birtingamyndir Google væru í ljóslituðum stöfum á svartan bakgrunn í stað hinns hefbunda hvíta, gætu sparast um 750 MW á ári. Til samanburðar gæti slík orka knúið árlega u.þ.b. tvö netþjónabú sem hafa mikið verið í umræðunni hérlendis undanfarið. Einnig má benda á að hin ofmetna Kárahnjúkavirkjun er um 690 MW.
Já! Ég vil lesa meira um Krúttin, Google, Blackle, Internetið og annað hresst...
Tíu ár síðan lénið google.com var skráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Frábær hugmynd, nema það hvað það er erfiðara og meira þreytandi að lesa ljósa stafi á svörtum grunni en öfugt.
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 15.9.2007 kl. 02:06
ég hef lesið nokkrar rannsóknir um blackle og það eru ekki allir á einu máli um hvort þetta spari nokkuð í orkunotkun. Tölurnar sem blackle sjálfir gefa upp, eru ekki réttar (nema ef blackle sjálfir eru spurðir að sjálfsögðu). Google hafa líka gert rannsóknir á þessu:
http://googleblog.blogspot.com/2007/08/is-black-new-green.html
"We applaud the spirit of the idea, but our own analysis as well as that of others shows that making the Google homepage black will not reduce energy consumption. To the contrary, on flat-panel monitors (already estimated to be 75% of the market), displaying black may actually increase energy usage"tommi (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 03:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.