Beirút norðursins

253_reykjavik_iceland.jpgÞrátt fyrir að búa í miðbæ Reykjavíkur, og stunda félagslífið grimmt, hefur Atli Bollason aldrei verið laminn á djamminu. Ef út í það er farið þá hefur hann ekki einu sinni verið bitinn í eyrað á þessu mesta átakasvæði norðan Alpafjalla. Þar sem að umræðan um „Ástandið” í miðbænum hefur verið óvenju móðursýkisleg þetta sumarið, þá vildi Atli deila þessari óvenjulegu reynslu sinni með lesendum Vefritsins. Það er því óhætt að hvetja allar húsmæðurnar úr Vestubænum og Egil Helgason sérstaklega til að lesa þennan þriðjudagspistil. „Ég hef gengið Austurstræti að degi til og lifað það af, ég fór meiraðsegja einu sinni inn á Kaffi Austurstræti meðan það var og hét og slapp óskaddaður út. Ég er staddur í miðbænum í morgunsárið á laugardegi eða sunnudegi allavega einu sinni í mánuði (á tímabili var ég staddur þar vikulega) en ég hef aldrei fengið hnefa í andlitið né spark í magann. Lengst af þurfti ég að þvo bjórbletti úr skyrtunum mínum og reykingarlykt úr hárinu þegar svefninn losaði, en nú er ég laus við síðarnefnda.”

Heldur betur! Ég vil að sjálfsögðu lesa meira um bjór, næturlíf, Kaffi Austurstræti og Villa Vill...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband