Víða er smokkur rofinn

Mynd_1Það er mál manna að kynlíf sé eitt af því sem gerir lífið bærilegra hér á landi. Læknaneminn Eyjólfur Þorkelsson telur þó að Íslendingar gætu stundað kynlífið sitt á betri og heilbrigðari hátt. Þar sem að Eyjólfur hefur talsverða reynslu á að fara yfir leyndadóma heilbrigðs kynlífs með ungu fólki þá vildi hann fjalla aðeins um málið í þessum þriðjudagspistli. „Heilbrigt og öruggt kynlíf hressir, bætir og kætir. Er þar átt við kynlíf þar sem fjölda rekkjunauta er stillt í hóf, einstaklingarnir eru upplýstir um hegðun sína og afleiðingar og sáttir við val sitt, og eðlilegar ráðstafanir eru gerðar til að varna kynsjúkdómasmiti og (eftir atvikum) getnaði. Það sem hins vegar stendur helst í vegi fyrir þessu útópíska kynlífi er áreitið, upplýsingarnar, „upplýsingarnar“ og hin félagslegu viðmið sem móta unglingamenningu samtímans.”

Heldur betur! Ég vil lesa meira um öruggara kynlíf!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband