27.8.2007 | 10:41
Vaknað í ókunnugu sjúkrarúmi
Veturinn 2006-2007 fór Vefritspenninn Anna Pála Sverrisdóttir í hnattreisu og ákvað hún að byrja ferðina á að fljúga illilega á hausinn í Suður-Afríku. Þrátt fyrir að byltan hefði verið slæm þá náði Anna Pála sér á mettíma enda er hún víkingur mikill að eigin sögn. Þar sem að Anna Pála er að eðlisfari bjartsýn ákvað hún að kynna sér heilbrigðiskerfið í Suður-Afríku og geta lesendur Vefritsins núna lesið hugleiðingar hennar um það blessaða kerfi. ,,Síðdegis 13. september 2006 vaknaði ég í sjúkrarúmi og hafði ekki hugmynd um hvar ég var eða hvað hafði gerst. Smám saman fékk ég að vita að sjúkrarúmið var í Höfðaborg, Suður-Afríku. Mér hafði tekist að fljúga á hausinn af hjóli á jafnsléttu.
Já! Ég vil lesa meira um hnattreisur, hjólreiðar, sjúkrahús og Barböru...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.