Vaknað í ókunnugu sjúkrarúmi

spitalamatur.JPGVeturinn 2006-2007 fór Vefritspenninn Anna Pála Sverrisdóttir í hnattreisu og ákvað hún að byrja ferðina á að fljúga illilega á hausinn í Suður-Afríku. Þrátt fyrir að byltan hefði verið slæm þá náði Anna Pála sér á mettíma enda er hún víkingur mikill að eigin sögn. Þar sem að Anna Pála er að eðlisfari bjartsýn ákvað hún að kynna sér heilbrigðiskerfið í Suður-Afríku og geta lesendur Vefritsins núna lesið hugleiðingar hennar um það blessaða kerfi. ,,Síðdegis 13. september 2006 vaknaði ég í sjúkrarúmi og hafði ekki hugmynd um hvar ég var eða hvað hafði gerst. Smám saman fékk ég að vita að sjúkrarúmið var í Höfðaborg, Suður-Afríku. Mér hafði tekist að fljúga á hausinn af hjóli á jafnsléttu.”

Já! Ég vil lesa meira um hnattreisur, hjólreiðar, sjúkrahús og Barböru...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband