Skattlausa árið

Íslenski vinnualkinnÍ ár eru tuttugu ár frá skattlausa árinu svokallaða, en þá greiddu Íslendingar engan skatt af tekjum sínum. Í helgarumfjöllun dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um viðbrögð Íslendinga við skattleysinu og áhrif þess. Segir meðal annars í umfjölluninni: ,,Yfirskoðunarmenn á ríkisreikningum voru á meðal þeirra sem fóru ekki varhluta af þessum tímabundna hvata hjá starfsmönnum ríkisins. Þannig rákust þeir á nokkur dæmi þess að einstakir menn hafi fengið greiddar um eða yfir 1.600 yfirvinnustundir á árinu, sem jafngildir tæpum 4,4 yfirvinnustundum á dag allan ársins hring – helgar jafnt sem helgidaga!”

Auðvitað vil ég lesa meira um skattleysi, hagfræðibækur og annað hresst!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband