27.8.2007 | 10:36
Skattlausa árið
Í ár eru tuttugu ár frá skattlausa árinu svokallaða, en þá greiddu Íslendingar engan skatt af tekjum sínum. Í helgarumfjöllun dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um viðbrögð Íslendinga við skattleysinu og áhrif þess. Segir meðal annars í umfjölluninni: ,,Yfirskoðunarmenn á ríkisreikningum voru á meðal þeirra sem fóru ekki varhluta af þessum tímabundna hvata hjá starfsmönnum ríkisins. Þannig rákust þeir á nokkur dæmi þess að einstakir menn hafi fengið greiddar um eða yfir 1.600 yfirvinnustundir á árinu, sem jafngildir tæpum 4,4 yfirvinnustundum á dag allan ársins hring helgar jafnt sem helgidaga!
Auðvitað vil ég lesa meira um skattleysi, hagfræðibækur og annað hresst!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.