14.8.2007 | 09:18
Spurning um áræði og metnað
Mikið hefur verið rætt um Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna undanfarið, vegna framboðs Íslands til ráðsins. Í grein dagsins ræðir Örlygur Hnefill Örlygsson um hlutverk Öryggisráðsins og möguleika Íslendinga á að ná kjöri. Framboð sem þetta er ekki gróðaleið. Það verður okkur kostnaðarsamt, en ég lít svo á að þarna séum við bæði að stimpla okkur inn sem ríki sem tekur afstöðu í alþjóðamálum og einnig að axla okkar ábyrgð í samfélagi þjóða.
Lesa meira um Ísland og Öryggisráðið...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
sammála þessu, en það krefst þess að við höfum sjálfstæða og vandaða utanríkisstefnu ekki bara blinda fylgispekt við einhverjar meintar vinaþjóðir.
Guðrún Helgadóttir, 14.8.2007 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.