Kjarnorkan og framtíðin

360px-Enola-Gay-enlisted-flight-crewÍ gær var þess minnst 62 ár voru liðin frá kjarnorkuárásinni á Nagasaki.  Um allan heim voru athafnir til minningar um þá árás og hittust íslenskir friðarsinnar við tjörnina í Reykjavík og Minjasafnstjörnina á Akureyri. Þegar að Enola Gay varpaði Little Boy á Hiroshima þann 6. ágúst 2007 breyttist heimsmynd manna varanlega. Aldrei fyrr hafði mannkynið ráðið yfir vopni með öðrum eins eyðingarmætti. Í tilefni af þessum atburðum vildi Snorri Sigurðsson fjalla lauslega um kjarnorkuna og þróun hennar. „Þessu fylgdi mikill ótti og kjarnorkuváin varð lykilþáttur í hinu órólega pólítíska landslagi sem fylgdi lokum heimsstyrjaldarinnar og leiddi til kalda stríðsins sem heltók heimsbyggðína næstu áratugina. Enn þann dag í dag svífur óttinn við gereyðingarmátt kjarnorkuvopna yfir vötnum og veldur eilífri tortyggni í samskiptum þeirra þjóða sem búa yfir slíkum vopnabúnaði.”

Ég vil að sjálfsögðu lesa meira um Enolu Gay og kjarnorkusprengjur...


mbl.is Hörmunga minnst við Tjörnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband