8.8.2007 | 17:17
Eniga meniga - og allir röfla um peninga
Íslenskir námsmenn ættu auðvitað aldrei að borða neitt annað en makkarónur með tómatsósu ef þeir ætla að hafa það af fjárhagslega eða hvað? Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir verður skiptinemi við Háskóla Íslands í ár og er ein þeirra sem farin er að þjást af krónískri kvíðaröskun vegna leiguverðsins og annars. Í pistli dagsins skrifar hún um hvernig Íslendingar og Svíar hugsa hlutina mismunandi og kemur að lokum með hugmynd fyrir LÍN. Ég verð hinsvegar að viðurkenna að sjaldnast hafði ég nokkra hugmynd um hversu mikinn eða öllu heldur lítinn pening ég átti, eitthvað sem að vissu leyti gat auðvitað skrifast á kæruleysi, eða í versta falli dómgreindarleysi undirritaðrar þegar kemur að fjármálum, en að vissu leyti líka á íslensku leiðina, góðan kokteil af tilboðum frá bönkunum sem þrá að við skuldum og hinu klassíska þetta reddast.
Súkkadí púkkadí - kaupa meira fínerí...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.8.2007 kl. 20:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.