7.8.2007 | 12:56
Heima um versló
Verslunarmannahelginni var ađ ljúka og ţúsundir Íslendinga eru á leiđinni til síns heima. Undanfarna áratugi hefur ţessi fyrsta helgi ágústmánađar veriđ stćrsta ferđahelgi ársins, en af fréttaflutningi fjölmiđla má ráđa ađ óvenju margir hafi ákveđiđ ađ sitja heima ţetta áriđ. Hún Gró Einarsdóttir er ein ţeirra sem sat heima og ţví vildi hún endilega fjalla ađeins um ţessa séríslensku fylleríshelgi og af hverju hún er ekki eins vinsćl og fyrrum. Núna loksins ţegar ég má fara finnst mér ţađ bara ekkert spennandi. Ţađ er eins og allur ljóminn og öll spennan hafi bara lekiđ úr ţessu og eftir situr ekkert nema kaldur veruleikinn. Bleyta, bjór, kuldi, ćla, slef og hálfur kexpakki. Núna, 19 ára ađ aldri, finnst mér ég bara vera orđin of gömul fyrir ţetta.
Varst ţú kannski líka heima um helgina?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.