Góða helgi

solRitstjórn Vefritsins óskar gleðilegrar verslunarmannahelgar. Þeim sem voru á Húkkaraballi í gær er þakkað fyrir síðast, enda voru Vefritspennar eins og þeir leggja sig, að sjálfsögðu þar. Líklega þarf að hafa í huga hið fornkveðna um helgina, að ganga hægt um gleðinnar dyr -en þó ekki allt of hægt. Það sama á við í umferðinni. Og látið eiturlyf og ofbeldi víkja fyrir gítar og gleði. Þá eru tónlistarmenn á þjóðhátíðum minntir á að fara varlega í kringum þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Og ef þið eruð undir fimmtugu, umfram allt munið að tjalda ekki.

 

Ég vil lesa helgarkveðju!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband