Áfram strákar!

nei.jpgVerslunarmannahelgin nálgast. Allir á leiđ í stuđiđ sem einkennir ţessa vinsćlu ferđahelgi. Steinunn Gyđu- og Guđjónsdóttir er ein af ţeim sem vonandi skemmtir sér vel um helgina. Hún er hins vegar orđin ţreytt á stöđugum tilmćlum um ađ labba ekki ein heim, drekka ekki of mikiđ eđa týna ekki vinkonum sínum. Nauđganir hafa ţví miđur sett ljótan svip á verslunarmannahelgina gegnum árin. Steinunn beinir ţó athyglinni ađ ţví ađ rétta ađferđin í baráttunni gegn ţeim sé ekki ađ möguleg fórnarlömb passi sig betur. „Ef ég skil útidyrnar mínar eftir ólćstar er ţađ ekki samţykki um innbrot. Dađur er heldur ekki samţykki um kynlíf. Kynlíf án samţykkis er nauđgun,“ skrifar Steinunn sem segir í greininni frá Nei-átaki karlahóps femínistafélagsins.

Skođa ţetta...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband