Ekki gera ekki neitt

ekkineittÝmislegt er gagnrýnt í nútímanum og oft verður sú gagnrýni til mikils góðs. Þannig hefur mikið verið sett út á fyrirbærið “kolefnisjöfnun”  undanfarið.  En getur verið að eitthvað sé bogið við þær aðfinnslur? Þeirri spurningu veltir Grétar Halldór Gunnarsson fyrir sér þessa helgina. Því er haldið fram að með þátttöku í verkefninu sé fólk bara að kaupa sér samviskufrí.  Í framhaldinu fari það að menga í gríð og erg, í ljósi þess að hefur greitt fyrir að láta kolefnisjafna leiðindafylgifiska aksturs síns.  Þetta er vissulega mikilvæg athugasemd. Enginn ætti að kaupa sig frían til vondrar umgengni.

Viltu lesa meira? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband