28.7.2007 | 18:55
Ekki gera ekki neitt
Ýmislegt er gagnrýnt í nútímanum og oft verður sú gagnrýni til mikils góðs. Þannig hefur mikið verið sett út á fyrirbærið kolefnisjöfnun undanfarið. En getur verið að eitthvað sé bogið við þær aðfinnslur? Þeirri spurningu veltir Grétar Halldór Gunnarsson fyrir sér þessa helgina. Því er haldið fram að með þátttöku í verkefninu sé fólk bara að kaupa sér samviskufrí. Í framhaldinu fari það að menga í gríð og erg, í ljósi þess að hefur greitt fyrir að láta kolefnisjafna leiðindafylgifiska aksturs síns. Þetta er vissulega mikilvæg athugasemd. Enginn ætti að kaupa sig frían til vondrar umgengni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.7.2007 kl. 13:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.