Rúðuþurrkuaktivismi

75lagurÍ öllu fjölmiðlafárinu yfir hættulegu hryðjuverkamönnunum í Saving Iceland þá hefur algjörlega gleymst að það eru til fleiri aktívistar heldur en bara þeir sem komast í kvöldfréttatímann hjá Rúv. Til að mynda hefur Vefritspenninn Agnar Burgess hafið sína eigin aktívistaherferð. Hann Agnar er nefnilega ekki týpan sem liggur upp í rúmi allan daginn og hlustar á gamlar Rage against the machine plötur og dreymir um að vera rebbell, nei hann Agnar ætlar að breyta samfélaginu. Hvernig það hefur gengið er eitthvað sem hann greinir frá í þessum föstudagspistli. „Það hefur bersýnilega komið í ljós undanfarna daga, að hér á Íslandi gerist ekki nokkur skapaður hlutur án þess að aktivistar af einhverju tagi komi þar að og ýti málum af stað. Í mótmælaskyni við ráðandi öfl hef ég því sjálfur gerst aktivisti og sem slíkur að sjálfsögðu lent í kasti við laganna verði (reyndar bara laganna vörð, í eintölu).”

 

Auðvitað ætla ég að hækka í Rage against the machine og lesa um rúðurþurrkuaktívisma!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband