27.7.2007 | 00:24
Rúðuþurrkuaktivismi
Í öllu fjölmiðlafárinu yfir hættulegu hryðjuverkamönnunum í Saving Iceland þá hefur algjörlega gleymst að það eru til fleiri aktívistar heldur en bara þeir sem komast í kvöldfréttatímann hjá Rúv. Til að mynda hefur Vefritspenninn Agnar Burgess hafið sína eigin aktívistaherferð. Hann Agnar er nefnilega ekki týpan sem liggur upp í rúmi allan daginn og hlustar á gamlar Rage against the machine plötur og dreymir um að vera rebbell, nei hann Agnar ætlar að breyta samfélaginu. Hvernig það hefur gengið er eitthvað sem hann greinir frá í þessum föstudagspistli. Það hefur bersýnilega komið í ljós undanfarna daga, að hér á Íslandi gerist ekki nokkur skapaður hlutur án þess að aktivistar af einhverju tagi komi þar að og ýti málum af stað. Í mótmælaskyni við ráðandi öfl hef ég því sjálfur gerst aktivisti og sem slíkur að sjálfsögðu lent í kasti við laganna verði (reyndar bara laganna vörð, í eintölu).
Auðvitað ætla ég að hækka í Rage against the machine og lesa um rúðurþurrkuaktívisma!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.