25.7.2007 | 09:25
Biðstofan Reykjavíkurflugvöllur
Reykjavíkurflugvöllur er ekki bara miðstöð innanlandsflugs á Íslandi, heldur er völlurinn einn umdeildasti staður landsins. Deilurnar um staðsetningu vallarins hafa verið langar, um framtíð hans hefur verið kosið og fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar var mikið talað um völlinn og enn fleiru lofað. En samt virðist enginn vita hver næstu skref eigi að vera. Þórgunnur Oddsdóttir fór því á flug og skrifaði pistil um þessa endalausu bið. Á degi hverjum eiga fjölmargir farþegar leið um Reykjavíkurflugvöll. Þeim erlendu ferðamönnum sem þangað stíga inn hlýtur að bregða í brún eftir að hafa séð alla uppbygginguna sem á sér stað í Reykjavík. Þetta hlið borgarinnar að landsbyggðinni lofar ekki góðu því þarna er allt í niðurníðslu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.