Stöðva ber sölu Gagnaveitu Reykjavíkur

monopoly_1.jpgForsíðufrétt Blaðsins á þriðjudag greinir frá því að Orkuveita Reykjavíkur (OR) sé að undirbúa sölu á dótturfyrirtæki sínu, Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), og sé það nú í verðmati hjá bankastofnun. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, svarar fyrir þessa fyrirætlan og skýrir hana með þeim hætti að verið sé að selja fyrirtæki sem stendur í samkeppnisrekstri. Guðlaugur Kr. Jörundsson er ekki sáttur við skýringar borgarstjóra og skrifaði því þennan gestapistil sem Vefritið er hæstánægt með að birta. „Það var rangt hjá ríkinu að einkavæða grunnnetið. Síminn er nú orðið hreint samkeppnisfyrirtæki en Míla er hreinræktað einokunarfyrirtæki. Þau fyrirtæki sem vilja bjóða borgurunum þjónustu í gegnum koparlagnir landsins verða að skipta við Mílu. Ef fyrirtækin eru ósátt við þjónustu Mílu þá geta þau ekkert gert, nema kæra til Póst- og fjarskiptastofnunar og bíða löngum stundum eftir úrskurði og eftirfylgd.”

Hvers vegna á ekki að selja?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband