Paris Hilton í Kastljósinu

_42441074_hilton_ap203bFlestir hafa orðið var við að líf Parísar Hilton er meira spennandi og dramatískara en við hin eigum að venjast. Það hefur verið ómögulegt að komast hjá því að verða var við hina miklu fjölmiðlaumfjöllun sem virðist fylgja þessum fræga hótelerfingja. En hvernig er þetta eiga Íslendingar engar Parísar sjálfir? Hvað á þá Kastljósið eiginlega að gera yfir sumarmánuðina? Í framhaldi af þessum hugleiðingum ákvað Þórir Hrafn Gunnarsson að fjalla aðeins um París Hilton og íslenska fjölmiðla. „Þetta þarf þó ekkert að koma á óvart. Séð og Heyrt væðing íslenskra fjölmiðla er orðin algjör og satt að segja muna fæstir eftir því þegar þetta var ekki normið. Þeir fjölmiðlar sem eiga að halda uppi einhverjum lágmarkskröfum standa sig engan veginn í stykkinu.”

Auðvitað viltu lesa meira - það er meira að segja talað um Geir Ólafsson í greininni!


mbl.is Akstur og áfengisneysla eiga ekki samleið að sögn Parisar Hilton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband