27.6.2007 | 20:04
Flóamenn, fossinn og framtíðin
Þessa dagana er stemmningin svolítið þannig að það sé bara spursmál hverjir verða fyrstir að byggja nýtt álver og hvar eigi að virkja næst. Nýverið bárust svo þær fréttir að lýðræðið sé farið að styðjast við hækjur, eftir að hafa verið tekið í jörðina af forstjóra Landsvirkjunar. Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir skrifar í dag um þá atburði: Enn er óljóst hvort áform Landsvirkjunar verði ofaná eða hvort stór hluti íbúa Flóahrepps að sveitastjórninni meðtalinni, náttúruverndarsinnum og öllum hinum sem ekki styðja virkjanaframkvæmdirnar verði að ósk sinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.