Ást á pöbbnum

gunnar_largeblogAf einhverjum illskiljanlegum ástćđum virđist fólk sćkjast í ađ búa í Kópavogi og undanfarin ár hefur fjölgađ í bćjarfélaginu sem aldrei fyrr.  Á međan ađ bćrinn blćs út er núverandi bćjarstjóri Kópavogs einhver umdeildasti mađur landsins, hvort sem ţađ varđar trjárćkt eđa nektardans. Í tilefni af ţví vildi Kópavogsbúinn Dagbjört Hákonardóttir nýta ţennan ţriđjudagspistil í ađ fjalla um stemminguna í Kópavogi og jafnvel minnast ađeins á hann Gunnar sinn. „Ég kalla ţann heiđur ţó vafasamastan ađ tilheyra hinum sístćkkandi hópi Kópavogsbúa, og ţar sem ég hef alla mína 23 ára tíđ búiđ í Blikabć hef ég upplifađ tímana tvenna innan marka bćjarfélagsins.”

 

Ţetta er augljóslega skyldulesning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband