26.6.2007 | 09:12
Þú ert sjálfur dóni!
Íslendingar hafa aldrei þótt neitt sérstaklega þjónustuglaðir, en undanfarið hefur mörgum þótt keyra um þverbak. Hrafn Stefánsson ákvað því að skrifa grein mánudagsins fyrir þau ykkar sem hafa nýlega farið á kaffihús í miðbænum, eytt löngum tíma í að reyna ná athygli þjónustustúlkunnar, panta svo mat sem er full dýr, fá matinn seint um síðir og þá kemur í ljós að einhverjum tókst að klúðra pöntuninni. Það er að sjálfsögðu óréttlát alhæfing að segja að allir Íslendingar veiti lélega þjónustu. Engu að síður virðist vera algengara að fá lélega þjónustu en góða. Hvernig getur staðið á þessu? Vantar þjónustulund í íslenska menningu eða eiga Íslendingar erfiðara með samskipti við ókunnuga en aðrar þjóðir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.