Hvað gerist núna með Ísland og ESB?

joakim.gifRitstjórn Vefritsins óskar landsmönnum gleðilegs sunnudags og reiðir í dag fram dýrindis helgarumfjöllun með kaffinu. Anna Pála Sverrisdóttir spáir í hvað muni gerast í Evrópumálum Íslands, rennir í gegnum nýlega skýrslu Evrópunefndar og deilir nokkrum punktum og pælingum með þeim örfáu sem ekki lásu skýrsluna í heild. „Og hvað á þetta svo allt að kosta, er spurning sem Íslendingar virðast velta fyrir sér framar öðru þegar rætt er um ESB. Ekki þýðir að ræða hugsjónir um frið í Evrópu eða bætta stöðu austurhluta álfunnar. Íslendingum er drullusama um svoleiðis.

Maður er ekki viðræðuhæfur nema hafa lesið þessa grein.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vefritid

Ég bara kemst ekki yfir hvað þetta er frábær umfjöllun.

Kveðja, Vefritið

Vefritid, 25.6.2007 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband