14.6.2007 | 09:14
Lifandi bókasafn
Við búum í þjóðfélagi sem verður fjölbreyttara með degi hverjum. Menn hafa alltaf verið eins ólíkir og þeir eru margir, en undanfarin ár virðist það vera meira áberandi. Við rekumst á hverjum degi á einstaklinga sem tilheyra annarri menningu, trú eða hafa einfaldlega annan lífstíl en við eigum að venjast. En höfum við einhvern skilning á þessum samborgurum okkar? Steindór Grétar Jónsson veltir þessu fyrir sér, í gestapistli dagsins í dag, þegar hann fjallar um lifandi bókasöfn og hvað þau bjóða uppá. ,,Lesturinn verður því ekki aðeins einhliða fróðleiksflæði, heldur interaktíf lærdómsupplifun, þar sem lesandinn skorar fordóma sína á hólm og kynnir sér það sem í reynsluheimi bókarinnar býr.
Ég vil skoða Lifandi bókasafn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.