13.6.2007 | 13:58
Stúdentakjallarinn 1975-2007
Stúdentakjallarinn hefur verið mikilvægur hluti af skemmtanalífi íslenskra stúdenta í rúma þrjá áratugi. Því miður er það þannig að rekstri Stúdentakjallarans hefur nú verið hætt og mun Kjallarinn ekki opna aftur eftir sumarfrí. Í tilefni af þessum tímamótum fer Ásþór Sævar Ásþórsson yfir sögu Stúdentakjallarans í pistli dagsins og eitthvað af því fjölmarga sem gengið hefur á þar. Eins og við var að búast var bjórlíkið vinsælt meðal stúdenta og svo virðist sem stjórnvöld vildu leggja hemil á skemmtun stúdenta, því yfirvöld bönnuðu veitingu bjórlíkis á Stúdentakjallaranum.
Lesa meira um sögu Stúdentakjallarans!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Þvílík sorg.
Anna Pála Sverrisdóttir, 14.6.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.