12.6.2007 | 11:26
Ekki er allt sem sýnist, eða hvað?
Undanfarin ár hefur verið mikil gróska í heimi pólitískra heimildarmynda. Þessar heimildarmyndir hafa verið nokkuð misjafnar að gæðum og í umfjöllun helgarinnar fjallar Pétur Ólafsson um myndina Loose Change. Myndin er gagnrýnin á hefðbundna skýringu á atburðunum í Bandaríkjunum 11. september og hefur notið nokkurra vinsælda á netinu. Pétur gefur ekki mikið fyrir gæði myndarinnar og þau vinnubrögð sem framleiðendur hennar stunda. En hvað hef ég út á það að setja að einhverjir brjálæðingar út í heimi vilji bendla ríkisstjórn Bandaríkjanna við hryðjuverkin 11. september þótt enginn fótur sé fyrir því? Hvers vegna ætti mér ekki að vera nokkurn vegin sama um slæleg vinnubrögð þessara pilta? Jú, það er ýmislegt sem þeir hafa skemmt fyrir fólki eins og mér. Það sem þeir eyðileggja, er trúverðug gagnrýni á utanríkisstefnu bandarískra stjórnvalda.
Þú vilt að sjálfsögðu lesa meira!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.