Akureyri – öll lífsins gæði?

akureyri.jpgFanney Dóra Sigurjónsdóttir er aðfluttur Akureyringur sem elskar bæinn sinn fyrir margt. Í pistli dagsins fjallar hún um góða þjónustu bæjarins við geðfatlaða. “Þeir einstaklingar sem nýttu sér þjónustuna voru smátt og smátt að öðlast aukið sjálfstraust og sjálfsvirðingu,” skrifar Fanney Dóra. Málefni fatlaðra Akureyringa heyra undir sveitarfélagið en ekki ríkið eins og annars staðar. Efling sveitarstjórnarstigsins er einmitt eitt málefna nýrrar ríkisstjórnar og verður spennandi að sjá hvernig til tekst.

Þetta les maður...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband