8.6.2007 | 11:03
Akureyri – öll lífsins gæði?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er aðfluttur Akureyringur sem elskar bæinn sinn fyrir margt. Í pistli dagsins fjallar hún um góða þjónustu bæjarins við geðfatlaða. Þeir einstaklingar sem nýttu sér þjónustuna voru smátt og smátt að öðlast aukið sjálfstraust og sjálfsvirðingu, skrifar Fanney Dóra. Málefni fatlaðra Akureyringa heyra undir sveitarfélagið en ekki ríkið eins og annars staðar. Efling sveitarstjórnarstigsins er einmitt eitt málefna nýrrar ríkisstjórnar og verður spennandi að sjá hvernig til tekst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.