1.6.2007 | 13:28
Af yfirvofandi dauða almenningssamgangna
Í grein dagsins gagnrýnir Atli Bollason harðlega þær grófu þjónustuskerðingar sem eru að verða á Strætó bs. Honum segir svo hugur að verið sé að velja einkabílinn fyrir Reykvíkinga og að hann sé augljóslega í forgrunni í framtíðarborgarskipulagi Reykjavíkur þar sem stofnbrautir, bílastæði og mislæg gatnamót verða til á kostnað mannlífsins. Í greininni segir m.a: ég get ekki séð fyrir mér að nokkur maður geti fært sannfærandi rök fyrir þeim skemmdarverkum sem verið er að vinna á almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
já þetta er bara svo þá er bara best að búa á Akureyri segi bara svo
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 3.6.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.