Af yfirvofandi dauða almenningssamgangna

bedid_eftir_straeto.jpgÍ grein dagsins gagnrýnir Atli Bollason harðlega þær grófu þjónustuskerðingar sem eru að verða á Strætó bs. Honum segir svo hugur að verið sé að velja einkabílinn fyrir Reykvíkinga og að hann sé augljóslega í forgrunni í framtíðarborgarskipulagi Reykjavíkur þar sem stofnbrautir, bílastæði og mislæg gatnamót verða til á kostnað mannlífsins. Í greininni segir m.a: ég get ekki séð fyrir mér að nokkur maður geti fært sannfærandi rök fyrir þeim skemmdarverkum sem verið er að vinna á almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já þetta er bara svo þá er bara best að búa á Akureyri segi bara svo

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 3.6.2007 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband