Vinstri-grænir á biðilsbuxunum

steingrimurÍ grein dagsins skoðar Gró Einarsdóttir þá stöðu sem hefur komið upp í kjölfar niðurstöðu kosninganna. Vinstri grænir virðast vilja komast í stjórn með Sjálfstæðisflokknum en hallmæla ákaft Framsóknarflokknum fyrir að vera stóriðjuflokkur og hafna samstarfi við hann. Í greininni segir m.a: En síðan hvenær ber Sjálfstæðisflokkurinn eitthvað minni ábyrgð á stóriðjustefnunni en Framsóknarflokkurinn? Síðan hvenær er Sjálfstæðisflokkurinn  grænn flokkur? (Svarið virðist vera: frá þeim tímapunkti að það hentaði Steingrími)

 

Lesa meira....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband