15.5.2007 | 19:48
Vinstri-grænir á biðilsbuxunum
Í grein dagsins skoðar Gró Einarsdóttir þá stöðu sem hefur komið upp í kjölfar niðurstöðu kosninganna. Vinstri grænir virðast vilja komast í stjórn með Sjálfstæðisflokknum en hallmæla ákaft Framsóknarflokknum fyrir að vera stóriðjuflokkur og hafna samstarfi við hann. Í greininni segir m.a: En síðan hvenær ber Sjálfstæðisflokkurinn eitthvað minni ábyrgð á stóriðjustefnunni en Framsóknarflokkurinn? Síðan hvenær er Sjálfstæðisflokkurinn grænn flokkur? (Svarið virðist vera: frá þeim tímapunkti að það hentaði Steingrími)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.