12.5.2007 | 10:11
Risessustórt tækifæri
Í dag gleðst Helga Tryggvadóttir yfir því frábæra tækifæri sem við öll höfum til að hafa áhrif á hvernig landinu er stjórnað. Hún vegur og metur hvað hefur farið vel síðustu 12 ár og hvað hefði mátt fara mun betur. Í framhaldi kemur hún með hvatningu til allra lesenda Vefritsins. Í greininni segir m.a: Hátíðisdagurinn 12. maí er upp runninn. Risessa gengur um götur borgarinnar í sólinni og nær vonandi að plata risann föður sinn til þess að yfirgefa borgina áður en hann veldur meiri tjóni á bifreiðum en þegar er orðið. Júróvisjón-partýið stendur sem hæst, þrátt fyrir óheppilega útkomu á fimmtudagskvöldið
. Mér finnst samt best að í dag fáum við að kjósa. Í dag fáum við langþráð tækifæri til þess að hafa áhrif á hverjir stjórna landinu, hverjir taka ákvarðanirnar sem hafa áhrif á líf okkar allra hvern einasta dag. Lesa meira...
Búið að opna kjörstaði um allt land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.