Skólagjöld Sjálfstæðisflokksins

111 Hann er óneitanlega fallegur, búningurinn sem Sjálfstæðisflokkur Geirs Haarde klæðist nú skömmu fyrir einkunnaafhendinguna 12. maí. Agnar Burgess grefst fyrir um stefnumál flokksins í grein dagsins. Í hennir segir meðal annars: “Undir menntamálum er stiklað á stóru og auknu framboði á háskólanámi réttilega fagnað. Hins vegar er ekki nefnt einu orði það sem mér finnst markverðast við ályktanir landsþingsins en það er lítil setning, grafin innan um aðrar, undir hlekknum „ályktun landsfundar um skóla- og fræðslumál í heild sinni“. Það er ekki beint ætlast til þess að það fyrsta sem námsmaður í leit að stefnu í skólamálum sjái þetta." Lesa meira...
mbl.is Dregið úr tekjutengingu námslána hjá LÍN
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband