Örlögin í okkar hendur

votingEva Bjarnadóttir fjalla um eðli og mörk lýðræðis og það að fólkið fái völdin í sínar hendur í gegnum atkvæðagreiðslur. Í greininni segir m.a: Að sjálfsögðu er eðlilegt að ræða mörk og eðli lýðræðis. Undanfarin ár hafa raddirnar orðið háværari sem vilja þjóðaratkvæðagreiðslur og víða annars staðar í heiminum þykja þær besta lausnin í erfiðum deilumálum. Það er því eðlileg þróun hér á landi að tækifæri fólksins til þess að velja örlög bæjarfélaga sinna séu aukin. Sérstaklega þegar um ræðir aðgerðir fyrirtækja, sem eiga eðli málsins samkvæmt ekki kjörna fulltrúa íbúanna.

Lesa meira.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband