Er beint lýðræði betra lýðræði?

ballotÍ grein dagsins skoðar Hrafn Stefánsson “beint lýðræði” sem hefur svo mikið verið í umræðunni í sambandi við nýafstaðna íbúakosningu í Hafnarfirði. Í greininni segir m.a: Hins vegar má vel færa rök fyrir því að það sé í vissum tilvikum lýðræðislegra að nota beina kosningu við ákvarðanatöku. Beinni kosningu er hægt að beita þegar um er að ræða málefni sem eru þverpólitísk eða varða stórar breytingar á stjórnarskrá eða samfélagi. Mikilvægt er að hafa í huga er að þegar kosið er beint eru stjórnmálamenn og flokkar að afsala sér hluta af því valdi sem þeir fengu frá kjósendum í síðustu kosningum.

Lesa meira....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband