Indland á krossgötum

trafficjamIndverska hagkerfið hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum tveim áratugum. Dregið hefur verið úr ríkisafskiptum af efnahagslífinu og hagkerfið hefur verið opnað fyrir erlendum viðskiptum og fjárfestingu. Árangurinn hefur ekki látið standa á sér, enda hefur hagvöxtur verið með því mesta meðal stærri hagkerfa í heiminum og mikil sókn er í indverska tölvu- og tækniiðnaðinum. Það er hins vegar ýmislegt sem bendir til þess að innviði Indlands þola ekki frekari vöxt – vegakerfi landsins er kaótískt, skólpkerfið ræður illa við rigningatímabil sumarsins, rafmagnstruflanir eru tíðar og hið lýðræðislega ferli er að mörgu leyti viðkvæmt fyrir bíræfnum popúlískum áróðri. Í helgarumfjöllun vikunnar fjallar Agnar Freyr Helgason um krosgöturnar sem Indland er á og hvaða lausnir eru í sjónmáli fyrir innviði indverska hagkerfisins

Lesa grein....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband