Allir í framboð

ommiÍ grein dagsins veltir Helga Tryggvadóttir fyrir sér nýja framboðinu, Íslandshreyfingunni, og mögulegum afleiðingum þess. Í greininni segir m.a: Framboð sem leggja höfuðáherslu á eitt málefni en sækja að öðru leyti inn á miðjuna hafa áður komið fram í íslenskum stjórnmálum. Skemmst er að minnast tilkomu Frjálslynda flokksins sem frá upphafi lagði höfuðáherslu á breytt fiskveiðistjórnunarkerfi. Vandinn sem Íslandshreyfingin stendur nú frammi fyrir eru hins vegar þröskuldar til þess að ná kjöri til Alþingis og við úthlutun jöfnunarsæta, en þar koma einungis þau stjórnmálasamtök til álita sem hlotið hafa að minnsta kosti fimm prósent greiddra atkvæða á landsvísu.

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband