23.3.2007 | 00:10
Hver vilt þú að stjórni þínu landi?
Í grein dagsins fjallar Guðfinnur Sveinsson um afstöðu ríkisstjórnar Íslands til stríða svo sem Íraksstríðsins. Í greininni segir m.a: Árið 2003, nánar tiltekið aðfaranótt 20. mars það ár, réðst Bandaríkja- og Bretlandsher inní Írak með stuðningi 49 annarra þjóða, sem kölluðu sig Bandalag viljugra þjóða. Ein af þeim þjóðum var, og er Ísland. Síðan þá hafa átök staðið yfir án hléa. Morð á saklausum borgurum, mannréttindabrot og eyðilegging samfélagsins - allt í okkar nafni. Er ekkert óeðlilegt við það, að ólögleg ákvörðun tveggja manna sem var tekin án samráðs við Alþingi og Utanríkismálanefnd, standi óhreyfð enn þann dag í dag?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ég hef skrifað langt og leiðinlegt svar við þessari grein á bloggi mínu www.stefanbogi.is
Stefán Bogi Sveinsson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.