15.3.2007 | 10:22
Til hamingju með afmælið!
Í grein dagsins rifjar Þórir Hrafn Gunnarsson upp það sem við ættum ekki að gleyma, Íraksstríðið. Í greininni segir m.a: Í dag vitum við að allur aðdragandi Íraksstríðsins byggðist flóknum blekkingarleik þar sem að lygum og hálfsannleik var óspart beitt til þess að réttlæta stríðið. Það sáu reyndar margir í gegnum þennan blekkingarleik á sínum tíma, en því miður ákváðu ráðamenn sumra þjóða frekar að falla fyrir rangfærslum Bandaríkjamanna og Breta. Ísland var ein af þeim þjóðum sem ákvað að styðja þessa innrás og er sú ákvörðun ævarandi smánarblettur á utanríkisstefnu þjóðar okkar. Lesa meira
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Mjög góð grein. Takk.
Vilborg Ólafsdóttir, 15.3.2007 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.