Lykill að rafrænu Íslandi

mynd1 Í grein dagsins greinir Lára Jónasdóttir frá rafrænum skilríkjum sem eru væntanleg á Íslandi seinna á árinu. Í greininni segir m.a:  Ekki er lengur þörf á að mæta á staðinn til þess að skrifa undir. Handhafar eru með rafræn skilríki og skrifa undir þegar þeim hentar, heima eða hvar sem er. Ekki er gerlegt að breyta undirrituðum skjölum án þess gera þar með undirskrift ógilda. Auðvelt er að rekja hver skrifaði undir - hvað og hvenær. Lesa meira...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband