Himnaríki femínistans?

junior1 Í grein dagsins fjallar Ingvi Snćr Einarsson um stórmerkilega uppgötvun um brjóstagjafir sem hann hefur gert í fćđingarorlofi sínu. Í greininni segir međal annars: "Á ţessari stundu horfđi ég nokkuđ vantrúađur í kringum mig en mátti mig ekki gegn margnum. Ég varđ nokkuđ skelkađur en um leiđ forvitinn viđ ţessa tilhugsun. Ţessu til stuđnings var mér síđan bent á skriflegar heimildir. Einhver sagđist hafa séđ frétt á mbl.is og önnur sagđi frá ţví ađ í Flóamannasögu vćri frásögn af manni sem hefđi gefiđ barni sínu brjóst í eitt ár eftir ađ móđirin dó." Lesa meira...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband