Félagshyggjufólk fagnaði sigri

roskvumerki1 Röskva vann tímamótasigur nú fyrir helgi. Valgerður B. Eggertsdóttir fjallar um kosningarnar í grein dagsins. Í henni segir meðal annars: “ Þátttakendur í kosningabaráttu félagins voru gríðarlega margir og var það þeirra vinna sem skilaði félagshyggjufólki við Háskólann sigri í hús. Þegar rýnt er í tölur frá kosningunum kemur meðal annars í ljós að atkvæðaaukning Röskvu milli ára nam heilum 30,9%. Frá því að verja naumlega sinn fjórða mann árið áður bætti nú Röskva við sig manni Stúdentaráði.” Lesa meira...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband