12.2.2007 | 12:04
Þekkir þú helgarmömmu?
Í grein dagsins veltir Anna Tryggvadóttir fyrir sér hversu langt jafnréttisbaráttan hefur skilað okkur. Í greininni segir meðal annars: Staðreyndin er sú að fæstir þekkja fráskilda konu sem er ekki með sama lögheimili og börnin hennar. Stundum skipta foreldrar börnunum á milli sín og í þau örfáu skipti sem faðirinn fær forsjá barnanna er það mikill álitshnekkur fyrir móðurina. Okkur þykir nefnilega eðlilegt að móðirin hugsi um börnin eftir skilnað og ef hún gerir það ekki hlýtur eitthvað stórkostlegt að vera að henni. Lesa meira...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Er hægt að líta bara á þessar aðstæður frá jafnréttissjónarmiði? Hvað með barnið sjálfst. Ef það er mjög ungt þá er verra að vera án umönnunar móður. Ef börnin eru fleiri en eitt þá er það brot á þeirra réttindum að fá ekki að vera saman. Barnið bað ekki um að fæðast.
Vil auðvitað réttindi fyrir okkur konur. Er ekki líka um samkomulag að ræða milli foreldra sem byggist á því hvað er best fyrir barnið?
Konan er í verri stöðu líffræðilegar þar sem hún elur börnin eins og flest önnur dýr jarðarinnar. Barátta í þessum málum verður að einkennast af því hvað er best fyrir börnin í stöðunni.
Enstæð móðir með börn ætti að hafa gjaldfrían leikskóla að hálfu sveitarfélagsins. Ef faðirnn hefur góðar tekjur þá getur hann t.dgreitt hluta án þess að tekjur eða bætur móður skerðist.
Sigríður Laufey Einarsdóttir, 13.2.2007 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.