Hvert fór virðisaukinn?

VeitingastaðurÍ grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um fyrirhugaða lækkun virðisaukaskatts, sem mun síður en svo verða eins áhrifamikil og vonir stóðu til. Segir meðal annars í greininni: Veitinga- og matsölustaðir munu heldur ekki lækka, eins og halda mætti í fyrstu, úr 24,5% í 7%. Hingað til hafa veitinga- og matsölustaðir keypt matvöruna inn á 14% og selt hana á 24,5% virðisauka. Mismuninn þarna á milli hefur ríkið svo endurgreitt þessum stöðum. Með því að einfalda skattkerfið og færa bæði virðisauka á matvöru og veitingaþjónustu í 7% verða þessir staðir af tekjum sínum vegna endurgreiðslu frá ríkinu. Því munu þeir þurfa að hækka verð sín til að vinna þessar tekjur aftur.” Lesa meira ....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband