30.1.2007 | 10:57
Hvert fór virðisaukinn?
Í grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um fyrirhugaða lækkun virðisaukaskatts, sem mun síður en svo verða eins áhrifamikil og vonir stóðu til. Segir meðal annars í greininni: Veitinga- og matsölustaðir munu heldur ekki lækka, eins og halda mætti í fyrstu, úr 24,5% í 7%. Hingað til hafa veitinga- og matsölustaðir keypt matvöruna inn á 14% og selt hana á 24,5% virðisauka. Mismuninn þarna á milli hefur ríkið svo endurgreitt þessum stöðum. Með því að einfalda skattkerfið og færa bæði virðisauka á matvöru og veitingaþjónustu í 7% verða þessir staðir af tekjum sínum vegna endurgreiðslu frá ríkinu. Því munu þeir þurfa að hækka verð sín til að vinna þessar tekjur aftur. Lesa meira ....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.