21.1.2007 | 13:36
Hefðin, þorrablótin og pó-mó
Fólk fortíðarinnar stundaði ekki líf sitt sem hefð eða sið. Fólk borðaði þorramat jú því að það var í boði, og margt annað ekki í boði um leið. Eins leyfi ég mér að efast um að fólk hafi belgt sig út á fjöldasamkomum yfir þessum mat, sem við köllum þorramat, talandi um vinnuna á skrifstofunni eða pólitíkina 2007. Bara það að við erum í dag að stunda siði og hefðir gerir þessa þætti nútímalega, póst-móderníska, formerkin eru orðin allt önnur en áður fyrr. Lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.