Hefðin, þorrablótin og pó-mó

„Fólk fortíðarinnar stundaði ekki líf sitt sem hefð eða sið. Fólk borðaði þorramat jú því að það var í boði, og margt annað ekki í boði um leið. Eins leyfi ég mér að efast um að fólk hafi belgt sig út á fjöldasamkomum yfir þessum mat, sem við köllum „þorramat”, talandi um vinnuna á skrifstofunni eða pólitíkina 2007. Bara það að við erum í dag að „stunda” siði og hefðir gerir þessa þætti nútímalega, póst-móderníska, formerkin eru orðin allt önnur en áður fyrr.“ Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband