Færsluflokkur: Ferðalög
3.6.2007 | 23:03
Kraumandi Kúba
Kúba er ekki bara paradísareyja til að fara á og drekka mojito og dansa salsa. Hún er eitt heitasta deiluefnið í stjórnmálaumræðu. Í helgarumfjöllun vikunnar deilir Eva Bjarnadóttir ferðasögu með lesendum, en hún er nýkomin heim frá Kúbu. Eva lýsir því sem fyrir augu bar í þessu sérstaka samfélagi og veltir fyrir sér spurningunni um hvað manni á eiginlega að finnast um stjórnmálin á Kúbu. Á meðan Julio leiðir okkur í gegnum dalinn, sýnir okkur náttúruna og fræðir okkur um félagslegar og menningarlegar staðreyndir um tóbaksbændur kemst hann ekki undan því að ræða byltinguna og ástand landsins, þótt hann strangt til tekið megi ekki ræða það. Julio vinnur nefnilega fyrir ríkið líkt og allir aðrir, jafnvel salsakennarinn er ríkisstarfsmaður.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006