Færsluflokkur: Ljóð

Ávarp til Íslands.

faninn.jpgEruð þið orðin leið á að lesa pólitíska pistla þar sem allt er tuggið ofan í mann og rökstutt út í hið óendanlega? -Líklega ekki, þá væruð þið ekki að heimsækja þessa síðu. Hvað sem því líður er pistill dagsins ekki á hefðbundnu formi. Bryndís Björgvinsdóttir birtir hér ávarp til fósturjarðarinnar í bundnu máli: Draugur þinn er tilþrifamikill / og það gustar af börnum þínum / sem auglýsa hvarvetna sinn hressleika / er stafar af óslökkvandi þorsta

Læra þetta ljóð utanað...


Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband