Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lifum við í Britney Spears hagkerfinu?

britney_spears_singingHvað hefur Britney Spears með hagfræði að gera?  Hvort kemur á undan: krísa hjá poppstjörnunni eða niðursveifla í hagkerfinu? Þessar spurningar svara sér ekki sjálfar og þess vegna skoðar Garðar Stefánsson þær í grein dagsins. Á sínum tíma fengu þessi lán bestu einkunn og leituðust margar fjármagnsstofnanir við að veita slík lán enda. Um sama leyti og engin takmörk virtust vera sett á stjarnfræðilegan árangur Britney Spears urðu undirmálslánin hbritney_spears_singingvað mest vinsælust.

Lesa meira um poppprinsessuna og hagkerfið.......


mbl.is Olíuverð í 250 dali?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allt feitt að frétta frá Landsbankalandi

lbi-logo_menning_blatt071Stundum er sagt að ein mynd segi meira en þúsund orð. Bryndís Björgvinsdóttir reynir að teikna upp örfáar myndir af ýmsu því sem ber fyrir sjónir í nútímanum.  Þetta gerir hún í nokkrum orðum. 

Viltu skoða meira??....


Stopult jafnrétti

konaKamilla Guðmundsdóttir veltir fyrir sér stöðu jafnréttismála og mikilvægi nýrra jafnréttislaga í grein dagsins. Hún segir meðal annars: …íslenskt ungmenni eru mun íhaldssamari í dag heldur en fyrir 15 árum.  Þegar spurt var um viðhorf ungmennanna varðandi verkaskiptingu kynjanna og þátttöku í atvinnulífinu gáfu svörin greinilega til kynna mikla afturför. Óvenju algengt er að unglingar í dag telji það eðlilega verkaskiptingu að konur sjái um heimilið og börnin en karlar um bílinn og fjármálin. Það sem sorglegast var við þessa könnun var samt sem áður  að bakslagið var mun meira hjá stúlkum en drengum.

Já, ég vil svo sannarlega lesa um vafasamt hugarfar ungs fólks!


mbl.is Óskaði Obama til hamingju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einkavæðing ÍAV – eða: Hvernig ég lærði að hafa ekki áhyggjur og elska spillingu

althingi33Embættisfærslur fyrrverandi og núverandi ráðherra voru dæmdar ólögmætar af Hæstarétti á dögunum en lítið hefur farið fyrir málinu. Forsætisráðherra undrast dóminn og hafa fjölmiðlar látið þar við sitja. Steindór Grétar Jónsson veltir fyrir sér einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka í grein dagsins og dómi Hæstaréttar. Í greininni segir meðal annars: „Líklega hafa fæst okkar tekið eftir því að Hæstiréttur úrskurðaði fyrir nokkrum vikum að forsætisráðherra og nokkrir aðrir stjórnmálamenn hefðu staðið á ólögmætan hátt að einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka hf. í tíð fyrrnefndrar ríkisstjórnar. Þessar embættisfærslur þeirra gætu hafa kostað ríkið milljarða, ef ekki tugi milljarða.“

Já! Ég vil sko heldur betur lesa um spillingu á Íslandi!


mbl.is Brugðist við tilmælum Neytendasamtakanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimilisrekstur 103

gro1-300x204 Hvernig lærum við það sem við kunnum?  Gró Einarsdóttir gerir sér grein fyrir að það er misjafnt eftir því hvert efnið er.  En að þessu sinni hefur hún sérstakan áhuga á því að finna leiðir svo að ungmenni framtíðarinnar læri betur að standa á eigin fótum í flókinni samfélagsgerð. Gró segir m.a: Mér finnst það í rauninni merkilegt hversu lítið fer fyrir kennslu um svo stóran þátt í lífi fullorðins fólks. Vissulega lærði maður heimilisfræði í grunnskóla, en þar lærði maður mest hvernig ætti að gera ávaxtasalat og bollur.

LESA MEIRA....


mbl.is Fréttaþreyta unga fólksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimilisrekstur 103

gro1-300x204 Hvernig lærum við það sem við kunnum?  Gró Einarsdóttir gerir sér grein fyrir að það er misjafnt eftir því hvert efnið er.  En að þessu sinni hefur hún sérstakan áhuga á því að finna leiðir svo að ungmenni framtíðarinnar læri betur að standa á eigin fótum í flókinni samfélagsgerð. Gró segir m.a: Mér finnst það í rauninni merkilegt hversu lítið fer fyrir kennslu um svo stóran þátt í lífi fullorðins fólks. Vissulega lærði maður heimilisfræði í grunnskóla, en þar lærði maður mest hvernig ætti að gera ávaxtasalat og bollur. LESA MEIRA....

Eru öll kurl komin til grafar?

Hleranir

Hlerunarmálið er Vefritspennum hugleikið. Í grein dagsins fjallar Pétur Ólafsson um símahleranir ríkisins á þekktum Íslendingum og mögulegar ástæður þeirra. Hann spyr hvort öll kurl séu kominn til grafar og hvort eðlilegt sé að ríkið biðjist afsökunnar: Óttinn var mikill því á þessum árum og ekki óeðlilegt að Bandaríkjamenn hafi viljað tryggja stöðu sína í bandalagsþjóðum sínum, þ.á.m. Íslandi. Þeir gerðu sér enga grein fyrir því hve hratt eða hægt kommúnisminn gæti breiðst um heimsbyggðina. Það mætti því segja að í eðlilegri tilraun til að verja hagsmuni sína hófust símahleranir á Íslandi.

 Ég vil lesa meira um hleranirnar


Hjólum!

Nú er átakinu um að hjóla í vinnuna lokið. Spurning hvort við látum þetta samt ekki endast okkur aðeins lengur, hlífum umhverfinu og spörum bensínið. Erla Elíasdóttir skoðar málið á Vefritinu í dag og gefur nokkur góð ráð. Sumar. Rokið er a.m.k. sæmilega hlýtt, göturnar svelllausar og birtan eykur umferðaröryggið talsvert. Sé förinni ekki heitið neitt sérstakt má einnig líta á það sem ólíkt skynsamlegra að fara í góðan hjólatúr heldur en að keyra á einkabílnum í líkamsræktina og aftur heim. Þegar hjólið er dregið fram er gott að hafa ýmislegt í huga, bæði af öryggis- og hagkvæmnisástæðum og skal hér nefna fáein atriði:..“

 

Já. Ég vil sko heldur betur lesa meira um hjólreiðar!


mbl.is 14 ára ökumaður lenti í árekstri á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sorrí síms tú bí ðe hardest vörd!

candlestick-pay-telephone.JPGHvað eiga Elton John og Björn Bjarnason sameiginlegt? Stefán Bogi Sveinsson skoðar málið í pistli dagsins og blandar meðal annars inn í málið forsætisráðherrum Ástralíu og Íslands. En mér segir svo hugur að það verði nokkuð langt í afsökunarbeiðnina. Það er nefnilega svo að þessir Sjálfstæðismenn eru ímynd sterku þöglu týpunnar. Þeir gráta ekki og bera ekki tilfinningar sínar á torg.

Ég vil að sjálfsögðu lesa meira um að biðjast afsökunar! 


mbl.is Dómarar ekki viljalaus verkfæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sorrí síms tú bí ðe hardest vörd!

candlestick-pay-telephone.JPGHvað eiga Elton John og Björn Bjarnason sameiginlegt? Stefán Bogi Sveinsson skoðar málið í pistli dagsins og blandar meðal annars inn í málið forsætisráðherrum Ástralíu og Íslands. En mér segir svo hugur að það verði nokkuð langt í afsökunarbeiðnina. Það er nefnilega svo að þessir Sjálfstæðismenn eru ímynd sterku þöglu týpunnar. Þeir gráta ekki og bera ekki tilfinningar sínar á torg.

Lesa greinina. 


mbl.is Dómur sögunnar á einn veg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband