Færsluflokkur: Bloggar

Þú ert maður ársins

Forsíða TimeÍ grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um óvenjulega tilnefningu Time Magazine á manni ársins 2006 og þá gríðarstóru félagslegu tilraun sem á sér stað á hverjum degi á öldum internetsins. Segir meðal annars í greininni: ,,Þegar fjallað er um Netið og kraftinn sem býr að baki er ekki verið fjalla um Netið sem hefur þróast með ógnarhraða frá dot com æðinu sem skók heiminn fyrir aldamót. Það er verið að tala um Web 2.0 sem er hugmynd um aukna gagnvirkni á vefnum og notendur stjórni og framkvæmi í auknu mæli. Þó er ekki talað um að á undan Web 2.0 hafi verið Web 1.0, heldur var þetta hugmynd að nafni sem sýndi fólki að færa eigi Netið á hærra plan."

Lesa meira...


Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband