Eru ráđamenn og verđa ráđamenn?

Í sviptingum undanfarinna vikna hefur hrikt í stođum samfélagsins. Erla Elíasdóttir bendir í grein dagsins á nauđsyn ţess ađ skapa nú jafnréttismálum sess til framtíđar: „Hefđ er fyrir ţví ađ afsaka stráka og afskrifa heimskupör ţeirra međ ţví ađ ţeir 'séu og verđi strákar'; bojs vill bí bojs. Ţetta hljómar vođa krúttlega en heldur auđvitađ ekki vatni í neinskonar rökrćđu. Merkilegt nokk, ţá finnst mér afsakanir ráđamanna á ástandinu og ţarađlútandi sinnuleysi vera á nokkurnveginn ţessu plani. Eins og ţau hafi hvorki vitađ betur né átt ađ vita betur.“

Ég vil lesa meira um jafnréttiđ og kreppuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband