Ógnin liggur í óþörfum ótta okkar

burka.JPGVefritspenni dagsins er alinn upp í Danmörku. Maðurinn er Ásþór Sævar Ásþórsson og hann skrifar í dag um aðferðir og áhrif danska Þjóðarflokksins: Og þegar Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra landsins, lætur draga sig á asnaeyrunum í hvert skipti sem Þjóðarflokkurinn hefur herferðir sínar gegn útlendingum verða þessar andúðar- og óttaherferðir í raun að stefnu ríkisstjórnarinnar."

 Já! Ég vil svo sannarlega lesa meira.


mbl.is Settur forstjóri Útlendingastofnunar í eitt ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hummm

Ómar Ingi, 27.5.2008 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband